Motus hefur skilað Sjóvá mun betri yfirsýn, skilvirkari ferlum og vinnubrögðum almennt í innheimtunni.

„Þegar Sjóvá réðst í endurskoðun innheimtuferla var ákveðið að nýta ráðgjafaþjónustu sem Motus býður upp á við að greina núverandi stöðu og koma með tillögur að endurbótum. Þessi vinna gekk mjög vel og hefur skilað okkur mun betri yfirsýn, skilvirkari ferlum og vinnubrögðum almennt í innheimtunni.“

Ólafur Njáll Sigurðsson

Framkvæmdastjóri fjármálasviðs
Sjóvá-Almennar tryggingar hf.