„Þegar Sjóvá réðst í endurskoðun innheimtuferla var ákveðið að nýta ráðgjafaþjónustu sem Motus býður upp á við að greina núverandi stöðu og koma með tillögur að endurbótum. Þessi vinna gekk mjög vel og hefur skilað okkur mun betri yfirsýn, skilvirkari ferlum og vinnubrögðum almennt í innheimtunni.“

Ólafur Njáll Sigurðsson

Framkvæmdastjóri fjármálasviðs
Sjóvá-Almennar tryggingar hf.

Á þessari síðu eru notaðar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta upplifun notenda og halda utan um og mæla frammistöðu vefsins og umferð um hann, svo sem tölfræðilegar upplýsingar um fjölda notenda og hegðun þeirra á honum.

Flestir vafrar heimila notkun á vefkökum sjálfkrafa, en notendur geta sjálfir afvirkjað þann möguleika.

Nánari upplýsingar Samþykkja notkun