Innheimtuskóli Motus

Námskeið í boði

Skráning opin
Viðskiptavefur
Námskeiðið er ætlað þeim sem nýlega hafa hafið viðskipti við Motus og þá sem vilja bæta við og auka þekkingu sína.

Nánar um námskeiðið

Skráning opin
Lögfræði
Námskeiðið er ætlað þeim sem dýpka vilja skilning sinn og þekkingu á löginnheimtu og meðferð gagna í þeim málum.

Nánar um námskeiðið

Skráning opin
Uppgjör
Þetta námskeið er ætlað þeim sem bóka uppgjör frá Motus.

Nánar um námskeiðið

Innheimtuskóli Motus býður upp á fjölbreytta fræðslu 

Markmið með Innheimtuskóla Motus er að bjóða viðskiptavinum upp á vettvang til að fræðast á aðgengilegan hátt um þætti sem snúa að viðskiptakröfum og meðferð þeirra.

Í boði er fjölbreytt námsefni sem veitir betri innsýn í meðferð viðskiptakrafna, viðskiptavefinn, ferlið við lögfræðiinnheimtu og margt fleira.

Með Innheimtuskólanum er þörfum viðskiptavina Motus sinnt enn betur, tryggt að samræmd vinnubrögð séu ávallt notuð og færni og þekking þeirra sem námskeiðin sækja aukin. Með virkri fræðslu sem tekur mið af þörfum viðskiptavina og hlutverki fyrirtækisins er stuðlað að því að starfsfólk samstarfsfyrirtækja Motus öðlist betri þekkingu og tækifæri til að nýta hæfileika sína og samstarfið til fulls.

Námkeið vegna Nóra eru á vefsíðu Greiðslumiðlunar.