Vilt þú fá kröfurnar greiddar þegar þér hentar?

Með Kröfukaupum býðst eigendum viðskiptakrafna að fá útgefnar kröfur greiddar þegar þeim hentar og losna jafnframt undan áhættunni á því að krafan muni ekki greiðast.

Með því að nýta þessa þjónustu má einnig bæta lausafjárstöðu, lækka fjármagnskostnað og losna við þann kostnað sem fylgir utanumhaldi viðskiptakrafna.

  • Bætt lausafjárstaða

  • Minni fjármagnskostnaður

  • Minni áhætta

Pantaðu fund með ráðgjafa