Hvernig ert þú að standa þig?

Mikilvægur þáttur í öllum rekstri er að setja sér markmið og mæla árangur.

  • Hversu hátt er hlutfall greiddra krafna á eindaga?
  • Hvert er hlutfall niðurfelldra krafna? 
  • Hvernig er innheimtuárangur þinn í samanburði við meðalviðskiptavin Motus?
  • Hvernig er innheimtuárangur þinn nú í samanburði við árið í fyrra?

Með greiningu á greiðsluhraða er hægt að sjá hvar tækifæri liggja til þess að gera betur.

Fáðu þínar lykiltölur

Sendu okkur beiðni um greiningu og þú getur fengið þínar lykiltölur

Ráðgjafi hefur samband við þig og kallar eftir gögnum svo hægt sé að hefjast handa við greininguna

Ráðgjafi bókar fund með þér og kynnir niðurstöður greiningarinnar