Skrifstofur Motus

Skrifstofur Motus eru 11 talsins og er að finna vítt og breytt um landið. Þar taka starfsmenn Motus vel á móti bæði kröfuhöfum og greiðendum, en fyrirtækið leggur mikið upp úr háu þjónustustigi. Hjá Motus starfa um 150 starfsmenn og eru flestir í höfuðstöðvunum í Reykjavík, en um þriðjungur í útibúum víðsvegar um landið.